Með augum barnsins
Mimi Saga hefur þróað aðferðafræði í tjáskiptum sem tekur mið af þörfum, upplifun og hugarheimi ungra barna með það að markmiði að laða fram og efla máltjáningu þeirra.
Mimi Saga gefur út fræðsluefni í formi bóka og rafrænna námskeiða sem nýtist jafnt börnum, aðstandendum barna sem og fagfólki.